Valmynd
4/4/2016
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sett Inga Boga Bogason, aðstoðarskólameistara, til að gegna embætti skólameistara Borgarholtsskóla út aprílmánuð. Áætlað er að á þeim tíma verði búið að skipa nýjan skólameistara til næstu fimm ára.
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.