Ingi Bogi settur skólameistari

4/4/2016

  • Ingi Bogi Bogason

Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur sett Inga Boga Bogason, aðstoðarskólameistara, til að gegna embætti skólameistara Borgarholtsskóla út aprílmánuð. Áætlað er að á þeim tíma verði búið að skipa nýjan skólameistara til næstu fimm ára.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira