Hvatningarkveðjur

15/4/2020

  • Áfram Borgó!

Þá er páskaleyfi lokið og lokasprettur annarinnar tekinn við.

Þriðjudaginn 14. apríl fengu nemendur sendan tengil á hvatningarkveðjur frá starfsfólki skólans. Það er óhætt að segja að þau sem þar birtast tali fyrir munn alls starfsfólks skólans.

Áfram Borgó!


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira