Hugmyndaríkur og áhugasamur

28/11/2016

  • Kristóferð Ingi með smíðsgripi sína
  • Kristófer Ingi - gríma
  • Kristófer Ingi - framlenging á hendi
Kristófer Ingi Ingvarsson er nemandi í grunndeild bíla.  Í haust hefur hann verið í áfangum PLV1A05 og hefur hann meðfram náminu verið að dunda sér við að smíða ýmislegt úr afgangsefni.
Á meðfylgjandi mynd má t.d. sjá verkfærakassa sem var verkefni í áfanganum, auk grímu (iron mask), framlengingu á hendi, bíl með ljósum og mótórhjól.
Hér er því sannarlega um hugmyndaríkan og áhugasaman nemanda að ræða.

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira