Hraðtafla

15/1/2018

  • BHS
Þriðjudaginn 16. janúar verður kennt eftir hraðtöflu, þ.e. kennslustundir verða styttar fyrir hádegi til að koma fyrir umsjónartíma. Þetta á við um alla áfanga nema lotur á bíltæknibrautum.
Tímarnir verða þá eins og fram kemur hér að neðan. Athugið sérstaklega að 2., 3. og 4. tími byrja fyrr en venjulega.


1. tími kl. 8.10 – 8.55 (í stað 8.10 – 9.10)
2. tími kl. 9.00 – 9.45 (í stað 9.15 – 10.15)
3. tími kl. 10.05 – 10.50 (í stað 10.35 – 11.35)
4. tími kl. 10.55 – 11.40 (í stað 11.40 – 12.40)

Umsjónartími hjá þeim nemendum sem hafa umsjónarkennara kl. 11.40

Athugið að þessar breytingar munu ekki sjást í Innu.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira