Hópefli í upphafi annar

13/1/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

  • Hópefli í fjölskyldan og félagsleg þjónusta
  • Keppnisskapið mikið hjá nemendum
  • Nemendur spila myllu
  • Mylla

Nemendur í áfanganum FJF1A05 fjölskyldan og einstaklingurinn, sem kenndur er á félagsvirkni og uppeldissviði, hófu önnina á öflugu hópefli til að kynnast hvert öðru. Nemendur spiluðu myllu með pappaglösum á borði sem búið var að breyta í mylluspjald. Auk þess tóku nemendur þátt í pub quiz. 

Þetta hristi hópinn vel saman og vakti mikla lukku hjá nemendum sem voru uppfullir af keppnisskapi. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira