Hlaðvarp á afrekinu

6/4/2022 Afrekið

  • Afreksíþróttasvið

Sveinn Þorgeirsson, verkefnastjóri afreksíþróttaasviðs, heldur úti hlaðvarpi þar sem hann tekur stutt og yfirgripsmikil viðtöl við kennara og nemendur sviðsins. Viðtölin eiga að færa hlustandann nær því starfi sem unnið er á afreksíþróttasviðinu.

Þættirnir eru aðgengilegir á buzzsprout , youtube , spotify , apple podcast og google podcast.

Nú þegar eru komnir út sjö þættir um mismunandi efni, svo sem styrkþjálfun, sjúkraþjálfun, hugþjálfun, næringu, fótbolta og íshokkí að ógleymdum viðtölunum við nemendurna sem veita dýrmæta sýn á starfsemina.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira