Heimsókn til Kukl

16/9/2022 Listnám

  • Nemendur í heimsókn í Kukl
  • Kukl

Nemendur á listnámsbraut fóru í skemmtilega og fræðandi heimsókn til Kukl mánudaginn síðastliðinn. Kukl er fyrirtæki sem sérhæfir sig í tækjaleigu til framleiðslufyrirtækja við framleiðslu á sjónvarpsþáttum, bíómyndum og ljósmyndun. 

Nemendur voru leiddir í gegnum fyrirtækið og þeim sagt frá verkefnum sem Kukl tekur þátt í. Mikil ánægja var með heimsóknina og er Kukl þakkað kærlega fyrir móttökurnar. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira