Heimsókn í Þjóðleikhúsið
3/2/2016
Leiklistarnemar af sérnámsbraut fóru í skoðunar- og fræðsluferð í Þjóðleikhúsið þriðjudaginn 2. febrúar. Ýmsar deildir voru skoðaðar og sumir brugðu sér í gervi Grýlu.
Þetta var fróðleg og skemmtileg heimsókn og voru nemendur áhugasamir og til fyrirmyndar.