Heimsókn í Ísloft

18/9/2017

  • Nemendur úr PLV1A05 í heimsókn haust 2017
Föstudaginn 15. september fóru nemendur í plötusmíði (PLV1A05) í heimsókn í Ísloft. Sigurvin Heiðar Sigurvinsson framleiðslustjóri tók á móti hópnum.
Megintilgangur ferðarinnar var að skoða starfsvettvang blikksmiða.

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira