Heilsudagur

4/10/2017

 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017
 • Heilsudagurinn 4. október 2017

Heilsudagur var haldinn í skólanum í dag.  Dagurinn byrjaði á því að tekið var á móti nemendum með ávöxtum og lýsistöflum frá Lýsi hf.  Í frímínútum buðu Ingi Bogi aðstoðarskólameistari og Anton áfangastjóri upp á hafragraut í matsal skólans.

Hefðbundið skólastarf var brotið upp kl. 10:35 og fram yfir hádegi. Nemendum stóð á þeim tíma til boða að fara á mismunandi stöðvar, t.d. í sund, ræktina, frísbí golf, skák, rugby, á skauta, hlusta á fyrirlestur um lýðheilsu eða forvarnardaginn, matreiðslunámskeið þar sem kennt var að búa til boost og heilsustangir og margt fleira.

Í hádeginu steig svo hljómsveit Borgó og nýstofnaður sönghópur á stokk í matsalnum.

Dagurinn tókst vel og var kærkomin tilbreyting frá þessu venjulega.

Fleiri myndir frá heilsudeginum eru á facebook síðu skólans.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira