Hagnýt margmiðlun - umsóknarfrestur framlengdur

28/8/2015

  • Hagnýt margmiðlun - auglýsing

Vakin er athygli á að vegna forfalla er  umsóknarfrestur um nám í hagnýtri margmiðlun framlengdur.
Námið er ætlað fólki með ólíka þekkingu og bakgrunn sem vill öðlast alhliða hæfni í hönnun og mótun efnis með stafrænni tækni.
Námið er á 4. hæfniþrepi og því möguleiki að fá það metið til háskólaeininga.
Nánari upplýsingar um námið.Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira