Hæfileikakeppni á sérnámsbraut

8/4/2022 Sérnámsbraut

 • Hópurinn sem tók þátt
 • Adam
 • Alex
 • Baltasar
 • Daníel og Árni
 • Gabríel
 • Íris Þöll nemandi á listnámsbraut flutti eitt lag fyrir þátttakendur
 • Mandy
 • Ólafur
 • Sigurvegararnir Steindór, Mandy og Alex
 • Steindór
 • Védís

Fimmtudaginn 7. apríl fór fram hæfileikakeppni á sérnámsbrautinni.

Fjölmargir tóku þátt og stóðu sig afbragðs vel. Dómnefndina skipuðu Ásta Laufey Aðalsteinsdóttir skólameistari, Hilmar Sverrisson tónlistarmaður og Íris Þöll Hróbjartsdóttir, nemandi á listnámsbraut og sigurvegari Söngkeppni Borgó, en hún flutti jafnframt eitt lag.

Leikar fóru þannig að Steindór varð í 1. sæti, Mandy Pálína í 2. sæti og Alex í 3. sæti.

Sigurvegurunum er óskað innilega til hamingju og öllum nemendum er þakkað fyrir þátttökuna.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira