Hæfileikakeppni

23/3/2018

  • Hæfileikakeppni á sérnámsbraut mars 2018
  • Hæfileikakeppni á sérnámsbraut mars 2018
Fimmtudaginn 22. mars var haldin hæfileikakeppni á sérnámsbrautinni.

Nemendur brautarinnar komu fram með 9 atriði sem innihéldu söng, dans eða voru vídeó.

Guðrún Selma Hilmarsdóttir bar sigur úr býtum en hún söng lagið Back to black (Amy Winehouse).  Í 2. sæti varð Stefán Júlíus Júlíusson, hann söng og dansaði við lagið PPAP. Í 3. sæti lenti Karen Sól Káradóttir og söng hún lagið Perfect (Ed Sheeran).Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira