Gunnar Freyr afhendir mynd

20/11/2018

  • Gunnar Freyr Ragnarsson afhendir Ársæli Guðmundssyni mynd

Í september og október var ljósmyndasýning í Hinu húsinu. Listamaðurinn er nemandi við skólann, Gunnar Freyr Ragnarsson.

Í síðustu viku komu Gunnar Freyr og faðir hans í heimsókn í skólann og afhentu Ársæli Guðmundssyni skólameistara innrammaða mynd frá sýningunni. Myndinni verður komið fyrir á góðum stað í skólanum.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira