Góðar gjafir
Borgarholtsskóla
bárust margar góðar gjafir í tilefni 20 ára afmælisins. Bílgreinasambandið
veitti skólanum 1 m. kr. styrk til tækjakaupa á bílgreinasviði skólans,
bílaumboðið Hekla færði skólanum sérstaka sveiflusjá og bilanagreiningartölvu
sem og tvo bíla til kennslu og Bílabúð Benna vinnur að því að færa skólanum
Opel bifreið.
Sömuleiðis bárust skólanum listaverk, blóm og bækur frá öðrum skólum og einstaklingum.