Góðar gjafir

17/10/2016

  • Afmlisfagnaður 13. október - gjöf frá Bílgreinasambandinu
  • Afmlisfagnaður 13. október - Gjöf frá Heklu

Borgarholtsskóla bárust margar góðar gjafir í tilefni 20 ára afmælisins. Bílgreinasambandið veitti skólanum 1 m. kr. styrk til tækjakaupa á bílgreinasviði skólans, bílaumboðið Hekla færði skólanum sérstaka sveiflusjá og bilanagreiningartölvu sem og tvo bíla til kennslu og Bílabúð Benna vinnur að því að færa skólanum Opel bifreið.

Sömuleiðis bárust skólanum listaverk, blóm og bækur frá öðrum skólum og einstaklingum.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira