Gjöf í Ásusjóð

4/5/2021 Sérnámsbraut

  • Ársæll Guðmundsson, skólameistari ,og Sigrún Benediktsdóttir, móðir Ásu Bjarkar

Í dag fékk Borgarholtsskóli góðan gest. Sigrún Benediktsdóttir kom í heimsókn til að afhenda eina milljón króna í Menningarsjóð sérnámsbrautar skólans, eða Ásusjóð. Sjóðinn stofnaði dóttir Sigrúnar, Ása Björk Gísladóttir árið 2006, en hún er fyrrum nemandi af sérnámsbraut skólans.

Sjóðnum er ætlað að styrkja nemendur á brautinni til ferða á ýmsa menningarviðburði.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira