Gjöf frá Össuri
Á dögunum barst málm- og véltæknibrautum Borgarholtsskóla gjöf frá Össuri en gjöfin innihélt allskyns verkfæri. Þessi verkfæri munu koma sér vel við kennslu í deildinni.
Borgarholtsskóli er heppinn að eiga góða bakhjarla í atvinnulífinu, sem koma gjarnan færandi hendi og er Össuri þakkað kærlega fyrir gjöfina.