Gjöf frá Össuri

3/2/2022 Málmiðngreinar

  • Verkfæri frá Össuri

Á dögunum barst málm- og véltæknibrautum Borgarholtsskóla gjöf frá Össuri en gjöfin innihélt allskyns verkfæri. Þessi verkfæri munu koma sér vel við kennslu í deildinni.

Borgarholtsskóli er heppinn að eiga góða bakhjarla í atvinnulífinu, sem koma gjarnan færandi hendi og er Össuri þakkað kærlega fyrir gjöfina.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira