Fyrrverandi nemendur í Berserk

14/4/2015

Fjórir fyrrum nemendur Borgarholtsskóla leika nú í sýningunni Berserkur sem sýnd er í Tjarnarbíó.  Það eru þau Hugrún Margrét Óladóttir, Agnes Þorkelsdóttir Wild, Sólveig Eva og Egill Kaktus Þorkelsson Wild, sem öll héldu til náms við leiklistarskóla í Bretlandi að námi loknu í Borgarholtsskóla og starfa nú bæði hérlendis og erlendis við list sína.

Meðfylgjandi mynd er fengin að láni af facebook síðu Spindrift Theatre.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira