Framhaldsskólanám og keppnisíþróttir

14/4/2020 Afrekið

  • Lógó Borgarholtsskóla - afrek

Sveinn Þorgeirsson verkefnisstjóri afreksíþróttasviðs Borgarholtsskóla skrifaði grein um hvernig stunda megi metnaðarfullt framhaldsskólanám og keppnisíþróttir samhliða. 

Sveinn fer yfir hvaða áskoranir mæta nemendum sem vilja stunda sína íþrótt með álagi afreksmanna semhliða námi en einnig veltir hann upp ávinningnum af slíku fyrirkomulagi. Að lokum fer Sveinn yfir hvernig afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla mætir þessum nemendum.

Greinin hefur yfirskriftina Hvernig má stunda metnaðarfullt framhaldsskólanám og keppnisíþróttir samhliða? og eru þeir sem hafa áhuga hvattir til að kynna sér efni hennar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira