Framhaldsskólaleikarnir

9/5/2022 Afrekið

  • Framhaldsskólaleikarnir
  • Keila var spiluð á framhaldsskólaleikunum
  • Píla var ein af keppnisgreinunum
  • Þrautabraut

Framhaldsskólaleikarnir fóru fram í fyrsta skipti fimmtudaginn 5. maí.

Framhaldsskólaleikarnir voru haldnir í í samstarfi við Fjölbrautaskólann í Garðabæ og Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Keppnisgreinarnar voru þrjá: þrautabraut, keila og píla.

Leikar fóru þannig að Fjölbrautaskólinn í Garðabæ bar sigur úr býtum, Borgarholtsskóli lenti í 2. sæti og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti í 3. sæti.

Nemendurnir stóðu sig mjög vel og var það mál manna að gaman hefði verið að gera þetta. Þetta var áhugaverð fyrsta tilraun sem mikilvægt er að læra af og hafa til hliðsjónar þegar leikarnir verða endurteknir. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira