Framhaldsskólakynning og Íslandsmót

16/3/2017

  • Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning
  • Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning
  • Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning
  • Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning
  • Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning
  • Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning
Dagana 16.-18. mars fer fram Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning í Laugardalshöll.
Starfsfólk og nemendur Borgarholtsskóla standa vaktina í höllinni þar sem námsframboð skólans og félagslíf er kynnt. Auk þess munu nemendur í bíliðngreinum og málm- og véltæknigreinum taka þátt í mótinu.

Opið er fyrir gesti sem hér segir:

  • Fimmtudaginn 16. mars kl. 9 – 16
  • Föstudaginn 17. mars kl. 9 – 16
  • Laugardaginn 18. mars kl. 10 – 14

Laugardagurinn er fjölskyldudagur, fræðsla og fjör.

Allir velkomnir - enginn aðgangseyrir!

Meðfylgjandi myndir voru teknar í Laugardalshöll í dag.

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira