Foreldrafundur

8/9/2015

  • Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema haustið 2015

Kynningafundur var haldinn í gær fyrir foreldra/forráðamenn nýnema.
Bryndís Sigurjónsdóttir skólameistari kynnti skólastarfið og sagði frá markmiðum skólans og stefnu.  Ásta Laufey,  Guðný María og Sigurður Þórir félags- og forvarnarfulltrúar sögðu frá sér og því starfi sem þau vinna.
Námsráðgjafarnir Kristín Birna Jónasdóttir og Sandra Hlín Guðmundsdóttir komu og kynntu stoðþjónustu skólans.
Fulltrúar frá nemendafélaginu og foreldraráði kynntu sína starfsemi.
Að þessu loknu var foreldrum boðið að fara í kennslustofur og  hitta umsjónarkennara sinna barna.


Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema haustið 2015

Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema haustið 2015

Kynningarfundur fyrir foreldra/forráðamenn nýnema haustið 2015


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira