Fjölbreytt verkefni í málmsmíði

23/5/2018

  • Fugl unnin af Ísaki Árna
  • Ingibjörg með blóm
  • Blóm unnið af Ingibjörgu
  • Teningur unnin af Ingibjörgu
  • Hjörtur með armbandið
  • Armband unnið af Hirti
  • Elías og Rúnar með hluta í veltibúri í rallýbíl
  • Ómar við veltirör í rallýbíl
  • Veltibúr í rallýbíl
  • Ísak, Karl og Róbert við kolagrill.
Nemendur í málmsmíði gera fjölbreytt verk.
Sumir eru mjög vinnusamir og ná að klára sín skylduverk bæði hratt og vel og fá þá að spreyta sig á verkefnum sem þau velja sjálf. Sum verkefnin eru hagnýt s.s. kolagrill og veltigrind í rallýbíl og önnur flokkast frekar sem listmunir.
Meðfylgjandi eru myndir sem sýna hluta af þesum duglegu nemendum með verkin sín.

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira