Fjölbreytt verkefni í málmsmíði
Nemendur í málmsmíði gera fjölbreytt verk.Sumir eru mjög vinnusamir og ná að klára sín skylduverk bæði hratt og vel og fá þá að spreyta sig á verkefnum sem þau velja sjálf. Sum verkefnin eru hagnýt s.s. kolagrill og veltigrind í rallýbíl og önnur flokkast frekar sem listmunir.
Meðfylgjandi eru myndir sem sýna hluta af þesum duglegu nemendum með verkin sín.