Fjölbreytt verkefni í málminum

9/12/2021 Málmiðngreinar

  • Smíðisgripir sem hafa verið unnir í logsuðu

Nemendur í logsuðu vinna ýmis verkefni sem þeir svo geta nýtt sér til gagns og gamans.

Þegar nemendurnir hafa náð ákveðinni leikni fá þeir tækifæri til að búa sér til ýmsa hluti, t.d. kertastjaka, glasahaldara, flöskuhaldara og fleira áhugavert. Við þá vinnu þurfa nemendurnir að nýta sér alla þá tækni og þær æfingar sem unnið hefur verið með og þeim hefur verið kennt framan af lotunni.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira