Fjögur lið í undanúrslit

29/4/2019

  • Vörumessa ungra frumkvöðla apríl 2019
  • Vörumessa ungra frumkvöðla apríl 2019
  • Vörumessa ungra frumkvöðla apríl 2019
  • Vörumessa ungra frumkvöðla apríl 2019

Nýsköpunarkeppni Ungra frumkvöðla var haldin í Smáralind 5. og 6. apríl sl. 120 lið tóku þátt frá 13 framhaldsskólum. 20 lið komust í undanúrslit og eru fjögur þeirra úr Borgarholtsskóla, sem verður að teljast mjög góður árangur.

Á morgun, þriðjudaginn 30. apríl, verður síðan eitt lið af þessum 20 valið til að vera fulltrúi Íslands í Evrópukeppni Ungra frumkvöðla sem fram fer í Lille, Frakklandi í byrjun júlí 2019. Valið fer fram í höfuðstöðvum Arion banka og stendur frá kl. 15:00 til 17:30.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira