Dúx og semi-dúx

5/6/2015

  • Brynhildur Ásgeirsdóttir og Jón Pálsson

Í maílok útskrifuðust stúdentar frá Borgarholtsskóla að venju. Í hópnum var par, þau Brynhildur Ásgeirsdóttir og Jón Pálsson. Þau náðu þeim einstaka árangri að hljóta hæstu einkunn á stúdentsprófi. Jón varð semi-dúx og hlaut einkunnina 9,35 og Brynhildur dúx með einkunnina 9,39. Að því tilefni tók mbl.is parið tali. Hér má nálgast viðtalið.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira