Dúx og semi-dúx
Í maílok útskrifuðust stúdentar frá Borgarholtsskóla að venju. Í hópnum var par, þau Brynhildur Ásgeirsdóttir og Jón Pálsson. Þau náðu þeim einstaka árangri að hljóta hæstu einkunn á stúdentsprófi. Jón varð semi-dúx og hlaut einkunnina 9,35 og Brynhildur dúx með einkunnina 9,39. Að því tilefni tók mbl.is parið tali. Hér má nálgast viðtalið.