Dimmisjón

10/5/2019

 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019
 • Dimmisjón vor 2019

Föstudaginn 10. maí fögnuðu væntanlegir útskriftarnemar í Borgarholtsskóla.

Nemendum var boðið upp á morgunmat. Að því loknu var safnast saman í sal skólans þar sem starfsfólkið var kvatt, því færðar gjafir og þakkað var fyrir samstarf og samvinnu liðinna ára.

Ferðinni er svo heitið í miðbæinn þar sem farið verður í ratleik. Í kvöld mun nemendahópurinn hittast og fara saman út að borða. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira