Dimmisjón

11/5/2018

 • Dimmisjón maí 2018
 • Dimmisjón maí 2018
 • Dimmisjón maí 2018
 • Dimmisjón maí 2018
 • Dimmisjón maí 2018
 • Dimmisjón maí 2018
 • Dimmisjón maí 2018
 • Dimmisjón maí 2018
 • Dimmisjón maí 2018
 • Dimmisjón maí 2018
 • Dimmisjón maí 2018

Föstudaginn 11. maí kvöddu útskriftarnemar skólann.
Nemendur mættu í skólann kl. 9:30 og söfnuðust saman á kaffistofu starfsfólks þar sem þeim boðið upp á staðgóðan morgunverð.
Nemendur þökkuðu fyrir samveruna síðustu ár og færðu kennurum og starfsfólki súkkulaðiköku sem þakklætisvott.

Að lokum var brugðið á leik í matsalnum, sungið og stiginn dans, áður en haldið var niður í bæ þar sem búið var að undirbúa ratleik.
Í kvöld ætlar hópurinn að borða saman kvöldverð og skemmta sér.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira