Dimmisjón

12/5/2017

 • Dimmisjón 2017
 • Dimmisjón 2017
 • Dimmisjón 2017
 • Dimmisjón 2017
 • Dimmisjón 2017
 • Dimmisjón 2017
 • Dimmisjón 2017
 • Dimmisjón 2017
 • Dimmisjón 2017
 • Dimmisjón 2017
 • Dimmisjón 2017

Föstudaginn 12. maí dimmiteruðu væntanlegir útskriftarnemar í Borgarholtsskóla.

Nemendum var boðið upp á morgunmat með starfsfólkinu. Að því loknu var safnast saman í sal skólans þar sem starfsfólkið var kvatt og þakkað var fyrir samstarf og samvinnu liðinna ára. Starfsfólkinu voru færðar gjafir sem voru sérstaklega valdar fyrir hvern og einn.

Ferðinni er svo  heitið í Skemmtigarðinn í Grafarvogi þar sem hátíðahöldin munu halda áfram.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira