Dimmisjón

6/5/2022

 • Allur hópurinn saman
 • Morgunmatur með starfsfólki
 • Bananar
 • Málarar
 • Sungið fyrir starfsfólk
 • Fyrsta kökusneiðin skorin
 • Hermenn
 • Hermenn
 • Pabbarnir, í sandölum og sokkum.
 • Mafíósar
 • Fangar

Föstudaginn 6. maí fögnuðu væntanlegir útskriftarnemar í Borgarholtsskóla.

Nemendum var boðið upp á morgunmat ásamt starfsfólki skólans. Nemendur buðu starfsfólki upp á köku til að þakka fyrir samveruna en að því loknu fluttu útskriftarnemar kveðju til starfsfólks í formi söngs. 

Ferðinni er svo heitið í miðbæ Reykjavíkur þar sem farið verður í ratleik. Í kvöld munu tilvonandi útskriftarnemar hittast og fara saman út að borða. 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira