Dagur íslenskrar tungu

16/11/2016

  • Dagur íslenskrar tungu 2016
  • Dagur íslenskrar tungu 2016 - Sara Bryndís Emilsdóttir
  • Dagur íslenskrar tungu 2016 - Gunnar Davíð Frímannsson
  • Dagur íslenskrar tungu 2016 - Dagur Logi Ingimarsson
  • Dagur íslenskrar tungu 2016 - Einar Már Guðmundsson
  • Dagur íslenskrar tungu 2016

Í tilefni af degi íslenskrar tungu var dagskrá í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng í samstarfi við íslenskukennara Borgarholtsskóla.

Þrjú ungskáld úr hópi nemenda, Sara Bryndís Emilsdóttir, Gunnar Davíð Frímannsson og Dagur Logi Ingimarsson fluttu frumsamin ljóð.
Einar Már Guðmundsson skáld kom og flutti ljóð og texta úr bókum sínum.

Dagskráin var vel heppnuð og skólinn getur verið stoltur af sínum hæfileikaríku nemendum.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira