Borgó vann Lífshlaupið

26/2/2018

  • Lífshlaupið 2018 - verðlaunaafhending
  • Lífshlaupið 2018 - verðlaunaafhending
  • Lífshlaupið 2018 - verðlaunaafhending
  • Lífshlaupið 2018 - verðlaunaafhending
Nemendur og starfsfólk Borgarholtsskóla unnu Lífshlaupið í sínum flokki (framhaldsskóli með fleiri en 1000 nemendur).
Verðlaunaafhending fór fram föstudaginn 23. febrúar og voru meðfylgjandi myndir teknar við það tækifæri.

Lífshlaupið er heilsu- og hvatningarverkefni Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands og stóð keppnin í framhaldsskólum yfir dagana 31. janúar til 13. febrúar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira