Borgó komið í aðra umferð Gettu betur
Þriðjudaginn 31. janúar mætti lið Borgarholtsskóla liði FB í Gettu betur. Lið Borgó sigraði með 23 stigum gegn 13 og er þar með komið í aðra umferð keppninnar.Þriðjudaginn 7. febrúar mætir lið Borgarholtsskóla liði Kvennaskólans í 2. umferð Gettu betur. Keppnin verður send beint út á Rás 2 og fer hún fram kl. 20:30. Síða þáttarins .
Lið Borgarholtsskóla er skipað þeim Arneyju Ósk Guðlaugsdóttur, Jóni Hlífari Aðalssteinssyni og Kristjáni Daðasyni.
Þjálfari er Sigurður Árni Sigurðsson sögukennari.