Borgó í 8 liða úrslit í Gettu betur

17/1/2020

  • Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur 2020

Lið Borgarholtsskóla tryggði sér í gærkvöldi, fimmtudaginn 16. janúar, sæti í 8 liða úrslitum Gettu betur. Í liði Borgarholtsskóla eru Fanney Ósk, Magnús Hrafn og Viktor Hugi.

Í fyrstu umferð sigraði lið Borgó lið Verkmenntaskólans á Akureyri með 17 stigum gegn 14. Í annarri umferð sem fór fram í gærkvöldi vann liðið lið Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi með 21 stigi gegn 16.

Meðfylgjandi mynd af liði Borgarholtsskóla er fengin að láni af facebook síðu Gettu betur .


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira