Blúndur og blásýra

4/5/2021 Listnám

  • Skál í ylliberjavíni
  • O'Hara lögregluþjónn og Mortimer Brewster
  • Blúndur og blásýra plakat
  • Teddi Brewster
  • Teddi og Tedda Brewster

Útskriftarnemendur á leiklistarkjörsviði sýndu lokaverkefni sitt, Blúndur og blásýra eftir Joseph Kesselring í Bæjarleikhúsinu í Mosfellsbæ síðastliðna helgi. Hópurinn sýndi tvær sýningar en áhorfendur voru færri en ella vegna sóttvarnarráðstafana. Leikhópurinn lék með forláta gagnsæjar grímur til að fylgja sóttvarnarreglum. Sýningin fékk mjög góðar viðtökur hjá áhorfendum sem skemmtu sér hið besta.

Ragnheiður Hrönn Þórðardóttir, nemandi í grafískri hönnun, hannaði veggspjaldið fyrir sýninguna.

Blúndur og blásýra - leikskrá .


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira