Bíladelludagar

24/10/2019 Bíliðngreinar

 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019
 • Bíladelludagar haust 2019

Dagana 17.-23. október voru bíladelludagar í Borgarholtsskóla en þá daga var hefðbundin kennsla brotin upp á bíltæknibrautum og nemendur leystu í staðinn mismunandi verkefni á þeim tímum sem þeir áttu að vera í lotum.

Auk þess að leysa fjölbreytt verkefni fengu nemendur og starfsmenn áhugaverðar heimsóknir. Fulltrúar félagsmanna í Fornbílaklúbbnum komu með sínar gersemar og ræddu við nemendur. Komið var með mikið breyttan jeppa frá Arctic trucks og nemendur fræddir um breytingaferli bíla. Bílinn sem komið var með hefur farið víða, m.a. upp á Grænlandsjökul. Síðast en alls ekki síst kom Sveinbjörn Hrafnsson með Ofurbíllinn í heimsókn. Allar þessar heimsóknir vöktu mikla athygli nemenda og starfsmanna.

Liður í bíladelludögum var einnig afhjúpun frægðarhúddsins .

Bíladelludögum lauk með veglegri pizzaveislu þar sem veitingunum var gerð góð skil.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira