Bíladeild grillar

30/4/2015

  • Bíladeild grillar 29. apríl

Miðvikudaginn 29. apríl buðu kennararnir í bíladeildinni nemendum sínum upp á grillaðar pylsur. Ástæðan er að sólin og sumarið er komið og þar með að skólaárið er að klárast.

Nemendurnir voru mjög ánægðir með þetta framtak.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira