Auglýsing á bíl
Nemendur í bílamálun fengu það verkefni að setja auglýsingu á bíl. Ölgerðin Egill Skallagrímsson varð fyrir valinu og var Egils og malt merkið sett á bíl.Ölgerðin var sátt með úrlausn verkefnisins og sendu nemendum smá glaðning.
Á meðfylgjandi mynd má sjá hluta þeirra nemenda sem unnu verkið, ásamt bílnum og glaðningnum.