Auglýsing á bíl

14/3/2018

  • Nemendur í bílasprautun.
  • Nemendur í bílasprautun.
Nemendur í bílamálun fengu það verkefni að setja auglýsingu á bíl. Ölgerðin Egill Skallagrímsson varð fyrir valinu og var Egils og malt merkið sett á bíl.
Ölgerðin var sátt með úrlausn verkefnisins og sendu  nemendum smá glaðning.
Á meðfylgjandi  mynd  má sjá hluta þeirra nemenda sem unnu verkið, ásamt bílnum og glaðningnum.

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira