Auglýsing á bíl

1/11/2017

  • Verkefni unnið í bílamálun á haustönn 2017

Flottur hópur nemenda í bílamálun fékk það verkefni nú á haustdögum að útfæra  auglýsingu á bíl. Verkið var erfitt og krefjandi, en var vel af hendi leyst og útkoman var góð.

Sigurjón kennari ákvað að senda Vífilfelli mynd af afrakstrinum og fannst aðilum þar svo mikið til koma að þeir sendu nemendunum glaðning í viðurkenningarskyni.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira