Aron Örn hæstur á sveinsprófi í bifvélavirkjun

13/4/2018

  • Sveinshátíð í mars 2018
  • Sveinshátíð í mars 2018

Nýsveinahátíðin fór fram  í mars þar sem afhent voru sveinsbréf í fimm iðngreinum. Tíu nemendur fengu afhent sveinsbréf í bifvélavirkjun.

Aron Örn Gunnarsson, sem útskrifaðist úr bifvélavirkun frá Borgarholtsskóla á haustönn 2017, hlaut hæstu einkunn á sveinsprófi og  er honum óskað hjartanlega til hamingju með árangurinn.

Rúnar Hreinsson tók meðfylgjandi myndir á hátíðinni og eru þær birtar með leyfi FIT.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira