Aron Hannes í 2. sæti

13/4/2015

Söngkeppni framhaldsskólanna fór fram um helgina. Aron Hannes Emilsson nemandi á félagsfræðibraut tók þátt fyrir hönd Borgarholtsskóla.  Hann flutti lagið Forrest Gump eftir Frank Ocean (Christopher Breaux) og James Ho.

Aron Hannes stóð sig mjög vel og lenti í 2. sæti.

Meðfylgjandi mynd er fengin að láni af facebook síðu keppninnar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira