Afreksíþróttasvið fékk Máttarstólpann

7/6/2017

  • Nemendur af afrekssviði haust 2016

Á Grafarvogsdaginn 27. maí 2017 fékk afreksíþróttasvið Borgarholtsskóla afhentan Máttarstólpann ásamt 50.000.- kr. viðurkenningu. 

Máttarstólpinn er viðurkenning hverfisráðs Grafarvogs fyrir framúrskarandi framlag til félagsstarfs, menningar, íþrótta eða tómstunda í hverfinu og hefur verið veittur síðan 1998.

Afreksíþróttasvið

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira