Afmæliskveðjur fyrrverandi nemenda
Í tilefni 20 ára afmælis Borgarholtsskóla sendu nokkrir fyrrverandi nemendur skólanum kveðjur og voru þær fluttar á afmælisfagnaðinum fimmtudaginn 13. október.Nú er búið að setja þær á vef skólans svo aðrir fái einnig að njóta.