Aðgangur að tölvukerfi

12/8/2016

  • Skólinn faðmaður haust 2014

Upplýsingar um aðgang að tölvukerfi skólans, námsþingi og tölvupósti BHS hafa verið sendar á þau tölvupóstföng sem nemendur hafa skráð í Innu .

Eldri nemendur halda sínum aðgangsorðum frá síðasta skólaári.

Íslykill er notaður til innskráningar í upplýsingarkerfið Innu , en þar geta nemendur nálgast stundaskrár og bókalista, fylgst með mætingu og skoðað námsferil sinn. Nánari upplýsingar um innskráningu í Innu.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira