2ja eininga áfangar í boði í síðasta sinn
Tveggja eininga áfangar, þ.e. DAN, ENS og ÍSL 202 + 212 og STÆ 122 + 202, verða kenndir í síðasta sinn næsta haust. Ef nemandi á einhvern af þessum áföngum eftir verður viðkomandi að veja áfangann núna eða taka hann í sumarskóla/fjarnámi. Hafið samband við kennslustjóra eða áfangastjóra ef eitthvað er óljóst í þessu sambandi.