Fréttir og tilkynningar: desember 2022

Anton og Magnea í hópi útskriftarnema

Brautskráning - 16/12/2022

Föstudaginn 16. desember 2022 fór fram brautskráning í Borgarholtsskóla. 142 nemendur voru brautskráðir af mismunandi námsbrautum skólans.

Lesa meira
Nemendur að störfum

Fjölbreytt verkefni í málminum - 13/12/2022 Málmiðngreinar

Nemendur í málmiðngreinum hafa unnið að fjölbreyttum verkefnum á önninni. 

Lesa meira
Nemendur sem stóðu fyrir pop up markaðinum

Gjöf til Kvennaathvarfsins - 5/12/2022 Listnám

Ágóði pop-up markaðar var nýttur í að kaupa spjaldtölvur fyrir Kvennaathvarfið. 

Lesa meira
Fylgst með tækjum vinna

Heimsókn í Prentmet Odda - 5/12/2022 Málmiðngreinar

Hópur nemenda af málm- og véltæknibrautum fóru í heimsókn til Prentmets Odda á dögunum. 

Lesa meira
Tilvonandi útskriftarnemar

Dimmisjón - 2/12/2022

Væntanlegir útskriftarnemar gerðu sér dagamun í dag og byrjuðu daginn á að borða morgunverð með starfsfólki skólans.

Lesa meira
Hópur nemenda sem heimsóttu Varðveislu- og rannsóknarmiðstöðina.

Nemendur heimsóttu varðveislu- og rannsóknarmiðstöð Þjóðminjasafnsins - 1/12/2022 Bóknám

Nemendur í SAG3A05 heimsóttu varðveislu- og rannsóknarmiðstöð Þjóðminjasafnsins í Hafnarfirði á dögunum. 

Lesa meira
Enskukennarar skólans ásamt verðlaunahöfum

Smásagnakeppni FEKÍ - 1/12/2022

Enskudeild Borgarholtsskóla veitti fimm nemendum viðurkenningu fyrir smásögur á ensku sem sendar voru í undankeppni Smásagnasamkeppni FEKÍ 

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira