Fréttir og tilkynningar: nóvember 2022

Nemendur í heimsókn í Pipar/TBWA

Nemendur heimsækja Pipar/TBWA - 30/11/2022 Listnám

Nemendur heimsóttu hönnunarstofuna Pipar/TBWA í síðustu viku.  

Lesa meira
Lola von Heart ásamt tveimur keppendum

Dragkeppni Borgó - 29/11/2022

Hinseginfélag Borgarholtsskóla stóð fyrir dragkeppni á dögunum. 

Lesa meira
Vinningslið Borgarholtsskóla ásamt Guðna Th. og Ölmu Möller

Verðlaun í tilefni Forvarnardagsins - 28/11/2022 Listnám

Nemendur í Borgarholtsskóla unnu verðlaun fyrir kynningarefni sem þau gerðu fyrir Forvarnardaginn. Afhending verðlauna fór fram á Bessastöðum. 

Lesa meira
Nemendur í heimsókn í Öskju/KIA

Heimsókn til KIA - 25/11/2022 Bíliðngreinar

Nemendur í bifvélavirkjun heimsóttu KIA á dögunum. 

Lesa meira
Skilurðu með verðlaunin

Borgó á samsýningu framhaldsskólanna - 24/11/2022 Bóknám

Borgarholtsskóli tekur þátt í Samsýningu framhaldsskólanna og eitt verkefni vann til verðlauna í flokki samfélagslegrar nýsköpunar. 

Lesa meira
Nemendur í Bíó Paradís

Nemendur á listnámsbraut í bíó - 22/11/2022 Listnám

Nemendur á listnámsbraut fóru í Bíó Paradís að sjá Gaukshreiðrið. 

Lesa meira
Bás nemenda

Pop-up markaður til styrktar Kvennaathvarfinu - 18/11/2022 Listnám

Nemendur í skapandi hugmyndavinnu héldu pop-up markað til styrktar kaupa á spjaldtölvum fyrir Kvennaathvarfið. 

Lesa meira
Kórinn

Dagur íslenskrar tungu - 16/11/2022

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur með dagskrá á Borgarbókasafninu í Spöng. 

Lesa meira
Nemendur sérnámsbrautar

Samhristingur félagsvirkni- og uppeldissviðs og sérnámsbrautar - 16/11/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið Sérnámsbraut

Nemendur á félagsvirkni- og uppeldissviði heimsóttu sérnámsbraut skólans. 

Lesa meira
Verðlauna afhending

Borgó í 3. sæti í Leiktu betur - 8/11/2022 Listnám

Leiktu betur, sem er hluti af Unglist, fór fram á dögunum og þar hafnaði Borgarholtsskóli í þriðja sæti. 

Lesa meira
Söngur í Borgum

Kórsöngur í Borgum - 2/11/2022 Listnám

Nemendur í kór Borgarholtsskóla sungu fyrir eldri borgara í Borgum. 

Lesa meira
Nemendur í Þjóðleikhúsinu

Leikhúsferð á listnámsbraut - 1/11/2022

Þriðjudaginn 1. nóvember fóru fimmtíu nemendur listnámsbrautar saman að sjá sýninguna Vertu úlfur í Þjóðleikhúsinu.

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira