Fréttir og tilkynningar: september 2022

Umhverfisnefnd ásamt stjórnendum skólans.

Borgarholtsskóli tekur fyrsta Græna skrefið - 30/9/2022

Borgarholtsskóli fékk á dögunum vottun fyrir fyrsta græna skrefið í ríkisrekstri. 

Lesa meira
Kynning á verkefni

Nýsköpun á Utís Online - 28/9/2022 Bóknám

Sýnt var frá nýsköpunartíma í Borgarholtsskóla á Utís online ráðstefnunni á dögunum. 

Lesa meira
Íris Þöll Hróbjartsdóttir og Eliza Reid

Smásagnakeppni FEKÍ - 27/9/2022

FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi, efnir til árlegrar smásagnakeppni á ensku fyrir framhaldsskóla og eru allir nemendur í Borgarholtsskóla hvattir til þess að taka þátt.

Lesa meira
Frisbígolf

Byrjun Heilsuviku - 26/9/2022

Nú stendur yfir heilsuvika Borgarholtsskóla en alla vikuna verða viðburðir tileinkaðir heilsu. 

Lesa meira
Emmsjé Gauti

Geðlestin í heimsókn - 16/9/2022

Geðlestin kom við í Borgó fimmtudaginn 15. september. 

Lesa meira
Starfsfólk sem fékk viðurkenningu ásamt yfirstjórn skólans

Ómetanlegt dýrmæti - 16/9/2022

Nokkrir starfsmenn voru heiðraðir á starfsmannafundi fimmtudaginn 15. september fyrir langan starfsaldur í skólanum.  

Lesa meira
Nemendur í heimsókn í Kukl

Heimsókn til Kukl - 16/9/2022 Listnám

Nemendur á listnámsbraut heimsóttu Kukl mánudaginn 12. september. 

Lesa meira
Karókí

Skemmtikvöld nýnema á listnámsbraut - 16/9/2022 Listnám

Haldið var skemmtikvöld nýnema í listnámi föstudaginn 9. september.

Lesa meira
Nemendur og kennarar frá Búdapest

Heimsókn frá Búdapest - 13/9/2022 Bóknám Erlent samstarf

Þessa viku er hópur frá Búdapest í Ungverjalandi í heimsókn í tengslum við Erasmus verkefnið Wasser. Schatz der Natur og er það um vatnið sem fjársjóð náttúrunnar.

Lesa meira
Glaðir nemendur

Vegglist í Borgó - 9/9/2022 Listnám

Nemendur á 3ja ári í grafískri hönnun hafa heldur betur blómstrað frá upphafi annar og má sjá afraksturinn á vegg við skólabygginguna.

Lesa meira
Nemendur vinna af kappi

Nemendur í Hallsteinsgarði - 8/9/2022 Listnám

Miðvikudaginn 7. september 2022 var veðurblíðan notuð  og kennsla í HÚR1A05 færð í Hallsteinsgarð.

Lesa meira
Meðlæti raðað á pyslurnar

Nýnemavika - 8/9/2022

Nýnemavika stendur yfir í Borgarholtsskóla vikuna 5.-9. september 2022.

Lesa meira
Nemendur í SNS

Heimsókn á sýningu Erró - 6/9/2022 Listnám

Nemendur á fyrsta ári á listnámsbraut fóru á sýningu Erró í Hafnarhúsinu. 

Lesa meira
Nemendur sem leystu þrautirnar

Hópefli félagsvirkni- og uppeldissviðs - 2/9/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur og kennarar á félagsvirkni- og uppeldissviði gerðu sér glaðan dag 1. september. 

Lesa meira
Nemendur í nýsköpun

N4 í heimsókn - 2/9/2022 Bóknám

Sjónvarpsstöðin N4 kíkti í heimsókn í tíma í nýsköpun föstudaginn 2. september. 

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira