Fréttir og tilkynningar: ágúst 2022

Kynning fyrir forráðamenn
Fimmtudaginn 25. ágúst var starfsemi Borgarholtsskóla kynnt fyrir forráðamönnum nýnema.

Vettvangsferð í Málma
Á dögunum fóru nemendur í Efnisfræði málmiðna í vettvangsferð í málmendurvinnslustöðina Málma í Mosfellsbæ.
Lesa meira
Upphaf haustannar
Nú líður að upphafi haustannar en nýnemadagur verður 18. ágúst og kennsla hefst 19. ágúst.
Lesa meira
Starfskynning í Marsala
Þrír kennarar við leiklistarbraut Borgarholtsskóla heimsóttu skóla í Marsala á Sikiley og voru við starfskynningu dagana 12. - 17. júní.
Lesa meira
Endurmenntun í Króatíu
Á vordögum fóru tveir kennarar á endurmenntunarnámskeið í Split í Króatíu.
Lesa meira
Starfskynning á Tenerife
Þrír kennarar fóru í janúar og kynntust skólastarfi í Los Christianos á Tenerife.
Lesa meira
Ferð til Helsinki
Í byrjun júní fór Ása Þorkelsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur til Helsinki á vegum Erasmus.
Lesa meira
Skólaheimsókn til Ítalíu
Magnús Einarsson fór í skólaheimsókn eða "job shadowing" til Ítalíu í vor.
Lesa meira
Heimsókn til Rotterdam
Í lok maí hélt Anton Már Gylfason til Rotterdam í skólaheimsóknir.
Lesa meira
Ferð til Ungverjalands
Í maí síðastliðnum fóru þrír kennarar og sex nemendur Borgarholtsskóla til Ungverjalands að taka þátt í Erasmus+ verkefni.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira