Fréttir og tilkynningar: maí 2022

Brautskráning
Miðvikudaginn 25. maí 2022 fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla í Silfurbergi í Hörpu.
Lesa meira
Landsliðsstyrkur afhentur
Mánudaginn 16. maí var afhentur landsliðsstyrkur til sex nemenda Borgarholtsskóla fyrir landsliðsverkefni á skólaárinu 2021-2022.
Lesa meira
Heimsókn í Egmont Højskolen
Á dögunum fóru fjórir kennarar með fóra nemendur af sérnámsbraut í heimsókn í Egmont højskolen í Danmörku.
Lesa meira
Tékklandsferð bíliðngreina
Nemendur og kennarar fóru á dögunum að skoða skóla í Tékklandi.
Lesa meira
Lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð
Laugardaginn 14. maí voru lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð sýnd í Laugarásbíó.
Lesa meira
Uppbrotsdagur á afrekinu
Fimmtudaginn 12. maí var uppbrotsdagur á afrekinu. Nemendur á 1. og 2. ári brugðu á leik í Egilshöll en nemendur á 3. ári fóru í heimsókn í Háskólann í Reykjavík.
Lesa meira
Tónleikar fyrir eldri borgara
Sönghópur Borgarholtsskóla hélt í gær tónleika fyrir eldri borgara í Borgum.
Lesa meira
Framhaldsskólaleikarnir
Framhaldsskólaleikarnir fóru fram í fyrsta skipti fimmtudaginn 5. maí.
Lesa meira
Sýning útskriftarnema í grafískri hönnun
Fimmtudaginn 5. maí 2022 opnaði sýning útskriftarnema í grafískri hönnun í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng.
Lesa meira
Skemmtileg lokaverkefni
Nemendur í áfanganum Fjölskyldan, einstaklingur og samfélag (FJF1A05) hafa unnið að fjölbreyttum lokaverkefnum í áfanganum.
Lesa meira
Lokaverkefni nemenda á leiklistarbraut
Nemendur á leiklistarbraut hafa unnið að lokaverkefni sínu en þau settu upp Gosa eftir leikgerð Karls Ágústar Úlfssonar og Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar.
Lesa meira
Þátttaka í málþingi
Kennari í kvikmyndagerð sótti málþing með yfirskriftina Film and Audiovisual Law Conference í Espinho í Portúgal.
Lesa meira
Sýning á Gosa fyrir leikskólabörn
Útskriftarnemendur á leiklistarkjörsviði sýndu Gosa fyrir leikskólabörn af Hlaðhömrum.
Lesa meira
Þrjú lið Borgó í úrslitum Ungra frumkvöðla
Þrjú lið frá Borgarholtsskóla komust í úrslit Ungra frumkvöðla en Yfir fjallið frá Borgó vann verðlaun fyrir samfélagslega nýsköpun.
Lesa meira
CreActive! heimsókn til Los Cristianos
Hópur frá Borgarholtsskóla er nýkominn heim frá Los Cristianos þar sem þau tóku þátt í CreActive! á vegum Erasmus+.
Lesa meiraHefur þú ábendingu um frétt?
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.
Lesa meira