Fréttir og tilkynningar: maí 2022

Nemendur við brautskráningu.

Brautskráning - 25/5/2022

Miðvikudaginn 25. maí 2022 fór fram brautskráning frá Borgarholtsskóla í Silfurbergi í Hörpu. 

Lesa meira
Skarphéðinn Hjaltason, ásamt Sveini Þorgeirssyni verkefnisstjóra og syni hans.

Landsliðsstyrkur afhentur - 24/5/2022 Afrekið

Mánudaginn 16. maí var afhentur landsliðsstyrkur til sex nemenda Borgarholtsskóla fyrir landsliðsverkefni á skólaárinu 2021-2022.

Lesa meira
Nemendurnir fjórir sem fóru frá Borgarholtsskóla

Heimsókn í Egmont Højskolen - 23/5/2022 Erlent samstarf Sérnámsbraut

Á dögunum fóru fjórir kennarar með fóra nemendur af sérnámsbraut í heimsókn í Egmont højskolen í Danmörku.

Lesa meira
Nemendur skoða skólann

Tékklandsferð bíliðngreina - 18/5/2022 Bíliðngreinar Erlent samstarf

Nemendur og kennarar fóru á dögunum að skoða skóla í Tékklandi. 

Lesa meira
Kvikmyndagerðarnemendur

Lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð - 16/5/2022 Listnám

Laugardaginn 14. maí voru lokaverkefni nemenda í kvikmyndagerð sýnd í Laugarásbíó. 

Lesa meira
Nemendur ásamt nokkrum kennurum

Uppbrotsdagur á afrekinu - 13/5/2022 Afrekið

Fimmtudaginn 12. maí var uppbrotsdagur á afrekinu. Nemendur á 1. og 2. ári brugðu á leik í Egilshöll en nemendur á 3. ári fóru í heimsókn í Háskólann í Reykjavík.

Lesa meira
Sönghópur nemenda

Tónleikar fyrir eldri borgara - 12/5/2022 Listnám

Sönghópur Borgarholtsskóla hélt í gær tónleika fyrir eldri borgara í Borgum. 

Lesa meira
Framhaldsskólaleikarnir

Framhaldsskólaleikarnir - 9/5/2022 Afrekið

Framhaldsskólaleikarnir fóru fram í fyrsta skipti fimmtudaginn 5. maí.

Lesa meira
Allur hópurinn saman

Dimmisjón - 6/5/2022

Föstudaginn 6. maí fögnuðu væntanlegir útskriftarnemar og kvöddu skólann. 

Lesa meira
Hópurinn allur með kennurum sínum

Sýning útskriftarnema í grafískri hönnun - 6/5/2022 Listnám

Fimmtudaginn 5. maí 2022 opnaði sýning útskriftarnema í grafískri hönnun í Borgarbókasafni, menningarhúsi Spöng.

Lesa meira
Bakstur til styrktar Úkraínu verkefni Rauða Krossins.

Skemmtileg lokaverkefni - 6/5/2022 Félagsvirkni– og uppeldissvið

Nemendur í áfanganum Fjölskyldan, einstaklingur og samfélag (FJF1A05) hafa unnið að fjölbreyttum lokaverkefnum í áfanganum. 

Lesa meira
Nemendur vinna í bílnum

Heimsókn til KIA - 5/5/2022 Bíliðngreinar

Nemendur frá Borgó fengu tilsögn hjá KIA við þjónustuskoðun. 

Lesa meira
Gosi og Jakob

Lokaverkefni nemenda á leiklistarbraut - 5/5/2022 Listnám

Nemendur á leiklistarbraut hafa unnið að lokaverkefni sínu en þau settu upp Gosa eftir leikgerð Karls Ágústar Úlfssonar og Þorvaldar Bjarna Þorvaldssonar. 

Lesa meira
Espinho í Portúgal

Þátttaka í málþingi - 4/5/2022 Erlent samstarf Listnám

Kennari í kvikmyndagerð sótti málþing með yfirskriftina Film and Audiovisual Law Conference í Espinho í Portúgal.

Lesa meira
Leikarar og leikskólabörn

Sýning á Gosa fyrir leikskólabörn - 3/5/2022 Listnám

Útskriftarnemendur á leiklistarkjörsviði sýndu Gosa fyrir leikskólabörn af Hlaðhömrum. 

Lesa meira
Yfir fjallið seldi sjálfshjálparspil

Þrjú lið Borgó í úrslitum Ungra frumkvöðla - 3/5/2022 Bóknám

Þrjú lið frá Borgarholtsskóla komust í úrslit Ungra frumkvöðla en Yfir fjallið frá Borgó vann verðlaun fyrir samfélagslega nýsköpun. 

Lesa meira
Unnið að verkefnum

CreActive! heimsókn til Los Cristianos - 2/5/2022 Erlent samstarf Listnám

Hópur frá Borgarholtsskóla er nýkominn heim frá Los Cristianos þar sem þau tóku þátt í CreActive! á vegum Erasmus+. 

Lesa meira

Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira